Um okkur
Markmið okkar hjá IceCure Health er að tryggja að íslenskar heilbrigðisstofnanir og apótek hafi aðgang að traustum og hagkvæmum lyfjum og lausasölulyfjum frá ábyrgum framleiðendum.
Einnig byggjum við upp sterkt vöruúrval í fæðubótarefnum og öðrum heilsuvörum sem henta bæði heilbrigðisþjónustu, apótekum og verslunum. Þannig geta fyrirtæki og stofnanir treyst á IceCure Health sem samstarfsaðila við að þróa og efla heilsutengda vöruþjónustu fyrir sína viðskiptavini og skjólstæðinga.
Subscribe Now
Stay updated with our latest offerings
Tölvupóstur
Sími
info@icecurehealth.com
843 3939
© 2025. All rights reserved.
Opnunatími
9 - 17 virka daga
